Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber þjónusta
ENSKA
public service
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eitt af markmiðum þessarar reglugerðar er að fjarlægja þær hindranir sem nú standa í vegi notkunar á rafrænum auðkenningarleiðum yfir landamæri, sem notaðar eru í aðildarríkjunum til sannvottunar, a.m.k. að því er varðar opinbera þjónustu. Það er ekki markmið þessarar reglugerðar að hafa afskipti af stjórnkerfum fyrir rafræn kennsl (e. electronic identity management systems) og grunnvirkjum sem þeim tengjast, sem komið er á í aðildarríkjunum. Markmið þessarar reglugerðar er að tryggja að örugg rafræn auðkenning og sannvottun sé möguleg til aðgangs að nettengdri þjónustu yfir landamæri sem aðildarríkin bjóða.

[en] One of the objectives of this Regulation is to remove existing barriers to the cross-border use of electronic identification means used in the Member States to authenticate, for at least public services. This Regulation does not aim to intervene with regard to electronic identity management systems and related infrastructures established in Member States. The aim of this Regulation is to ensure that for access to cross-border online services offered by Member States, secure electronic identification and authentication is possible.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 910/2014 frá 23. júlí 2014 um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaðinum og um niðurfellingu á tilskipun 1999/93/EB

[en] Regulation (EU) No 910/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on electronic identification and trust services for electronic transactions in the internal market and repealing Directive 1999/93/EC

Skjal nr.
32014R0910
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira